Nordic Souvenir er alþjóðleg heildsala með virka starfsemi í fimm löndum. Við kappkostum að tryggja hámarksgæði og þjónustu við viðskiptavini í gegnum allt söluferlið. Allt frá framleiðslu til afhendingar.
Ég hef alltaf haft sterka
ábyrgðartilfinningu
gagnvart framleiðslu á minjagripum. Ég vil gefa viðskiptavinum okkar einstakt
valfrelsi
með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval af hágæða minjagripum.
Það er okkar markmið að viðskiptavinir okkar á Íslandi finni að við séum alltaf til staðar til að miðla allri okkar
þekkingu
og reynslu sem við höfum sankað að okkur síðan 1939, þegar fyrirtækið var stofnað. .
Peter Zollner, Stjórnarformaður Nordic Souvenir
Í minjagripa-verslun Vasa Safnsins, sem er eitt af stærstu söfnum Svíþjóðar, geturðu fundið vörur okkar allt árið um kring.
Sölufólk Nordic Souvenir hjálpar viðskiptavinum sínum að taka réttar ákvarðanir þegar kemur að því að kaupa inn minjagripi. Þegar þú gerist viðskiptavinur Nordic Souvenir, færðu þinn eigin tengilið. Sá tengiliður mun annast öll þín viðskipti og fyrirspurnir hratt og örugglega.
Lesa