Nordic Souvenir AB - hefur þróað siðareglur sem við krefjumst að allir okkar birgjar fylgi í einu og öllu. Þetta er byggt á stöðlum frá UNCR og ILO um starfsskilyrði og vinnuréttindi. Við höfum þessar siðareglur til þess að tryggja að minjagripir okkar séu framleiddir við bestu mögulegu aðstæður.